Skýrsla breskra yfirvalda um hómeópatíu

Það var fyrir um 200 árum að þýskur læknir, Samuel Hahnemann að nafni, kynnti tilgátu að lækningaaðferð sem hann kallaði hómeópatíu. Líkt og í heimalandi Hahnemanns varð hómeópatía ansi vinsæl í Bretlandi, að minnsta kosti miðað við hvað efni stóðu til um. Þó fjarað hafi verulega undan …