Upplýst - gegn gervivísindum og heilsusvindli

UPPLÝST GAGNVART GERVIFRÆÐUM

Hér má fræðast um muninn á
vísindum og gervivísindum

Sítrónur sem lyf?

Eru sítrónur og aðrir sítrusávextir eins mikil töfralyf og margir halda fram á veraldarvefnum?

Sítrónur og aðrir sítrusávextir innihalda ýmis næringarefni …

Nánar »

Skýrsla breskra yfirvalda um hómeópatíu

Það var fyrir um 200 árum að þýskur læknir, Samuel Hahnemann að nafni, kynnti tilgátu að lækningaaðferð sem hann kallaði hómeópatíu. Líkt og í heimalandi Hahnemanns varð hómeópatía ansi vinsæl í Bretlandi, að minnsta kosti miðað við hvað efni stóðu til um. Þó fjarað hafi verulega undan …

Nánar »

Hvað eru vísindi?

Þegar orðið „vísindi“ kemur upp í samræðum er það fremur opið hvað átt er við nema að það að merkingin sé þrengd meira í samhengi annars sem sagt er.  Er um að ræða „vísindi“ sem vísindalegar aðferðir eða vísindalega afstöðu/hugarfar? Er átt við vísindalega þekkingu? Er átt við vísindafólk eða vísindasamfélög?

Í þessari grein lítum við á vísindi sem fræði um það hugarfar og aðferðir sem skila hlutlægri þekkingu.

Nánar »

Gervifræði höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnunar

Ein af þeim gervifræðum sem félög innan Bandalags Íslenskra Græðara (BIG.is) halda úti er höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun (Craniosacral therapy / balancing), (hér eftir skammstafað HBSJ).  HBSJ er sögð hafa sprottið frá osteópatíu sem er …

Nánar »

Kæri gestur

Velkomin á Upplýst.is! Upplýst vefurinn var stofnaður 2012 (undir slóðinni upplyst.org) og er nú í maí 2025 settur á netið á ný eftir hlé frá október 2024.

Á Upplýst.is má fræðast um eðli vísinda og hvernig þau eru frábrugðin gervivísindum eða heilsusvindli. Hvað er þekking og hvað er blekking?

Allt efni vefsins er skrifað af …

Nánar »
Meðul með góðum dygðum

Kærleikur í meðalaglasi

Eitt af einkennum ógagnrýnar hugsunar er óheft flæði tenginga á milli fyrirbæra. Hér er dæmi um slíkt. Framleiðandi þessara meðalaglasa (Náttúrudropa Kristbjargar) leyfir sér að tengja efni meðalanna við hugarfarslegar dygðir (sjálfsagi) eða gildi (sætti,

Nánar »

Í deiglunni

Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor emeritus

Minning – Þorsteinn Vilhjálmsson

Upplýst minnist hins mæta vísindamiðlara og fræðimanns Þorsteins Vilhjálmssonar (1940 – 2025) en hann lést 10. maí síðastliðinn á 85. aldursári. Hann var eðlisfræðingur og mikill áhugamaður um sögu vísinda og fræðslu um þau. Í þeim efnum var hann frumkvöðull á Íslandi. Eftir að hafa dúxað í MR lærði hann

Nánar »

Öll höfundaréttindi áskilin