Velkomin á Upplýst.is
Upplýst vefurinn var stofnaður 2012 (undir slóðinni upplyst.org) og er nú í maí 2025 settur á netið á ný eftir hlé frá október 2024.
Á Upplýst.is má fræðast um eðli vísinda og hvernig þau eru frábrugðin gervivísindum eða heilsusvindli. Hvað er þekking og hvað er blekking?
Allt efni vefsins er skrifað af fagmenntuðu vísindafólki Upplýst hópsins. Hér má einnig lesa fréttir af fólki og viðburðum tengdu efninu.
Upplýst hópurinn býður einnig upp á lifandi fræðslu og umræður – sjá undir Námskeið.
Nánar má lesa um vefinn og Upplýst hópinn á síðunni Um Upplýst.
Fyrirspurnir má senda á netfangi upplyst@upplyst.is
Njótið!