Upplýst - gegn gervivísindum og heilsusvindli

Sítrónur sem lyf?

Eru sítrónur og aðrir sítrusávextir eins mikil töfralyf og margir halda fram á veraldarvefnum?

Sítrónur og aðrir sítrusávextir innihalda ýmis næringarefni …

Skýrsla breskra yfirvalda um hómeópatíu

Það var fyrir um 200 árum að þýskur læknir, Samuel Hahnemann að nafni, kynnti tilgátu að lækningaaðferð sem hann kallaði hómeópatíu. Líkt og í heimalandi Hahnemanns varð hómeópatía ansi vinsæl í Bretlandi, að minnsta kosti miðað við hvað efni stóðu til um. Þó fjarað hafi verulega undan …

Hvað eru vísindi?

Þegar orðið „vísindi“ kemur upp í samræðum er það fremur opið hvað átt er við nema að það að merkingin sé þrengd meira í samhengi annars sem sagt er.  Er um að ræða „vísindi“ sem vísindalegar aðferðir eða vísindalega afstöðu/hugarfar? Er átt við vísindalega þekkingu? Er átt við vísindafólk eða vísindasamfélög?

Í þessari grein lítum við á vísindi sem fræði um það hugarfar og aðferðir sem skila hlutlægri þekkingu.

Gervifræði höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnunar

Ein af þeim gervifræðum sem félög innan Bandalags Íslenskra Græðara (BIG.is) halda úti er höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun (Craniosacral therapy / balancing), (hér eftir skammstafað HBSJ).  HBSJ er sögð hafa sprottið frá osteópatíu sem er …

Kæri gestur

Velkomin á Upplýst.is! Upplýst vefurinn var stofnaður 2012 (undir slóðinni upplyst.org) og er nú í maí 2025 settur á netið á ný eftir hlé frá október 2024.

Á Upplýst.is má fræðast um eðli vísinda og hvernig þau eru frábrugðin gervivísindum eða heilsusvindli. Hvað er þekking og hvað er blekking?

Allt efni vefsins er skrifað af …

Kærleikur í meðalaglasi

Meðul með góðum dygðum

Eitt af einkennum ógagnrýnar hugsunar er óheft flæði tenginga á milli fyrirbæra. Hér er dæmi um slíkt. Framleiðandi þessara meðalaglasa (Náttúrudropa Kristbjargar) leyfir sér að tengja efni meðalanna við hugarfarslegar dygðir (sjálfsagi) eða gildi (sætti, helgur kærleikur). Hvernig þetta er hugsað nákvæmlega er erfitt að segja til um en hér er væntanlega gefið í skyn […]