Upplýst - gegn gervivísindum og heilsusvindli

Minning – Þorsteinn Vilhjálmsson

Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor emeritus

Upplýst minnist hins mæta vísindamiðlara og fræðimanns Þorsteins Vilhjálmssonar (1940 – 2025) en hann lést 10. maí síðastliðinn á 85. aldursári. Hann var eðlisfræðingur og mikill áhugamaður um sögu vísinda og fræðslu um þau. Í þeim efnum var hann frumkvöðull á Íslandi. Eftir að hafa dúxað í MR lærði hann eðlisfræði í Danmörku og varð […]